IS: Losaðu þig við Excel skjölin – komdu meiru í verk á styttri tíma með Wired Relations

“Okkar vinna í persónuverndarmálum byggðist á Word og Excel skjölum, og fór mikil vinna í eftirfylgni. Sú vinna var mjög tímafrek og töluverð hætta,var á mannlegum mistökum.” – Johan Petersen, Inspari.

Vinna við persónuverndarmál, er oft byggð á Excel skjölum en þau veita ekki mikinn sveigjanleika og þig skortir skipulag og yfirsýn. Samkvæmt mati eins okkar viðskiptavina, þá sparaðist 25% í stjórnunarvinnu, þegar farið var úr Excel yfir til Wired Relations.

Hvað eyðir þú miklum tíma í þín Excel skjöl?

Skráðu þig á ókeypis vefnámskeiðið okkar hér að neðan.Date

03 Mar 2021
Expired!

Time

Note: GMT
10:00 - 11:00
Categories

Organizer

PrivacyBoozt